Hversu oft á að þvo brjóstahaldara?...

Hversu oft á að þvo brjóstahaldara? Sérstaklega ef þú hefur ekki svitnað né óhreinkað þig? Einu sinni í viku eða einu sinni í mánuði? Eftir hverja notkun kannski?  Óformleg könnun sem Today Show lét gera sýnir að yfir helmingur kvenna þvær brjóstahaldara sína einu sinni í mánuði. 37% þvær þá á tveggja vikna fresti og Lesa meira

Frétt af DV