Nokkuð stór jarðskjálfti við Kleifarvatn í dag...

Tveir jarðskjálftar við Kleifarvatn mældust í dag og annar þeirra fannst vel í byggð, meðal annars í Reykjavík. Var stærri skjálftinn 3,5 að stærð. Í tilkynningu frá náttúruvársérfræðingi Veðustofunnar kemur fram að jarðskjálftahrinur við Kleifarvatn eru vel þekktar: „Jarðskjálftahrinur eru vel þekktar við Kleifarvatn en nokkrar slíkar hafa átt sér stað síðan að mælingar hófust. Lesa meira

Frétt af DV