
Sveindís Jane skoraði og lagði upp er Wolfsburg tryggði sér þýska meistaratitilinn...
Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann 10-1 stórsigur á botnliði Jena í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Sigurinn þýðir að Wolfsburg er Þýskalandsmeistari. …