Meintar ólöglegar kosningaauglýsingar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi til skoðunar...

Umhverfisauglýsingar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í aðdraganda bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna hafa vakið nokkurn kurr. Ástæðan er sú að auglýsingarnar eru settur upp í bæjarlandi. Leyfi þarf hjá bæjarstjórn til að segja upp auglýsingar á eigum bæjarins. Samkvæmt heimildum DV hafa auglýsingarnar á meðfylgjandi myndum verið settar upp í leyfisleysi. Hefur bæjarstjóri, Ásgerður Halldórsdóttir, staðfest að ekki Lesa meira

Frétt af DV