Rússneski sendiherrann í Póllandi fékk kaldar móttökur í kirkjugarðinum í dag...

Rússneski sendiherrann í Póllandi fékk heldur kaldar móttökur í dag þegar hann mætti í kirkjugarð þar sem hermenn rauða hersins, sem féllu í síðari heimsstyrjöld, eru jarðaðir. Hann var mættur í kirkjugarðinn til að leggja blóð á leiði hermanna í tilefni að „Sigurdeginum“ sem er haldinn til að fagna deginum þegar þýskir nasistar voru sigraðir, Lesa meira

Frétt af DV