Hakkararnir hvergi nærri hættir – Birtu hörð skilaboð í sjónvörpum fyrir ávarp Pútíns...

Á mánudag héldu Rússar upp á „sigurdaginn“ svo nefnda til að fagna endalokum síðari heimsstyrjaldar. Dagurinn er mikil hátíð í Rússlandi,  með skrúðgöngu og ávarpi forseta, Vladimírs Pútíns, svo dæmi séu tekin. Þeir sem ætluðu að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í snjallsjónvörpum brá þó í brún þar sem hakkarar á vegum Anonymous samtakanna höfðu brotist inn á valmyndina í Lesa meira

Frétt af DV