Netverjar keppast við að hæðast að Amber Heard...

Þann 11. apríl hófst aðalmeðferð í meiðyrðamáli leikarans Johnny Depp gegn fyrrverandi eiginkonu sinni, Amber Heard, vegna greinar sem hún ritaði árið 2018 þar sem hún sagðist vera þolandi heimilisofbeldis, en af greininni mátti álykta að þar væri verið að væna Depp um þau brot. Hjónabandi þeirra lauk árið 2016 þegar Heard fór fram á Lesa meira

Frétt af DV