Pútín hefur aðeins úr slæmum kostum að velja...

Í ræðu Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, á Rauða torginu í Moskvu í gær í tilefni af Sigurdeginum varði hann innrásina í Úkraínu og sagði hana hafa verið nauðsynlega vegna yfirvofandi innrásar vestrænna ríkja. Hátíðarhöldin í gær áttu að vera sýning á staðfestu og gríðarlegum yfirburðum Rússa á hernaðarsviðinu en eftir stendur eiginlega að þau sýndu aðallega úrræðaleysi rússneskra ráðamanna. Hápunktur hátíðarhaldanna Lesa meira

Frétt af DV