Rússneskur togari fékk olíu hjá Skeljungi – „Ég held að að flest sem gert er í tengslum við þessi mál orki tvímælis“...

Fyrir skömmu kom rússneski togarinn Ozherelie til hafnar í Hafnarfirði. Þegar óskað var eftir olíu til kaups fyrir togaranna sagði Olís nei en Skeljungur útvegaði togaranum olíu í gegnum íslenskan viðskiptavin. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að togarinn hafi fengið olíu á föstudaginn frá Skeljungi eftir að Olís hafði neitað að selja honum olíu. Haft er eftir Frosta Lesa meira

Frétt af DV