
Sorpa og Reykjavíkurborg undirrita makaskiptasamning...
Í dag undirrituðu fulltrúar Reykjavíkurborgar og Sorpu bs., makaskiptasamning um lóðir í Reykjavík. Á lóðinni sem borgin fær afhenda frá Sorpu verður unnið eftir verðlaunatillögu um kolefnislausa byggingu. …