Þetta sögðu landsmenn er Ísland komst áfram í Eurovision – „Ég öskraði, grenjaði og hló á sama tíma!“...

Fyrri undankeppnin í Eurovision fór fram í Tórínó í Ítalíu í kvöld. Systurnar (og bróðir þeirra) kepptu fyrir hönd Íslands og stóðu sig með mikilli prýði. Þrátt fyrir efasemdir margra landsmanna og einnig veðbanka hið ytra þá komust Systurnar áfram og munu þær því keppa fyrir hönd Íslands í lokakeppninni á laugardaginn. Löndin sem komust Lesa meira

Frétt af DV