Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar samþykktur – „Vitnisburður um stefnu sem hefur beðið skipbrot“...

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar var samþykktur á bæjarstjórnarfundi í dag. Reikningurinn sýnir halla á A-hluta rekstrarins fyrir árið 2021 upp á 566 milljónir króna. Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar/Neslista, gerði bókun við reikninginn á fundinum. Segir hann ársreikninginn sýna stefnu sem hafi beðið skipbrot. Hugmyndin um Seltjarnarnes sem lágskattaparadís sé nú komin að andláti. Mikill vandræðagangur ríki Lesa meira

Frétt af DV