Danir niðurbrotnir eftir Eurovision – „Sjáið bara Ísland“...

Óhætt er að segja að danskir fjölmiðlar hafi rekið upp ramakvein í kjölfar úrslitanna á fyrri kvöldi undanrása Eurovision á Ítalíu í gærkvöldi. Það er að segja þeir fjölmiðlar sem fjalla um keppnina en það gera þeir ekki allir enda áhugi Dana á keppninni almennt frekar lítill. Ekstra Bladet hefur verið með einna mesta umfjöllun um keppnina en Danska ríkisútvarpið (DR) Lesa meira

Frétt af DV