Elín var með úkraínska fánann á handarbakinu í gær...

Elín Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Elín Ey, skartaði úkraínska fánanum á handarbakinu við flutning Systranna á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í gær. Systurnar flögguðu einnig fána Úkraínu í beinni útsendingu í græna herberginu. Við æfingu fyrr í vikunni sögðu systurnar „Slava Ukraini“ undir lok lagsins, en fengu ábendingu frá stjórnendum keppninnar um að það væri of Lesa meira

Frétt af DV