
Gekk út úr miðjum tattútíma – „Um leið og ég fór úr bolnum varð allt skrýtið“...
Kona stóð upp úr miðjum tattútíma og yfirgaf stofuna, með óklárað tattú, vegna athugasemda húðflúrarans og fékk kvíðakast í bílnum eftir á. Hin bandaríska Dalina opnaði sig um upplifunina í myndbandi á TikTok sem vakti gríðarlega athygli, og ræddi nánar um málið við BuzzFeed. „Ég þarf að vita hvort ég sé að vera dramatísk eða Lesa meira …