Maður lést við Hengifoss...

Lögregla, sjúkralið og björgunarsveitir voru kallaðar út að Hengifossi í norðanverðum Fljótsdal á öðrum tímanum í dag þegar tilkynning barst um veikan mann. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn reyndist maðurinnsem var erlendur ferðamaður vera látinn.