Örlagaríkt slys á Ólafsfjarðarvegi...

Kona hefur verið dregin fyrir dóm, sökuð um líkamsmeiðingar af gáleysi, vegna slyss sem átti sér stað á Ólafsfjarðarvegi síðasta sumar. Aðalmeðferð var í málinu við Héraðsdóm Norðulands eystra á mánudag. Slysið átti sér stað inni í Hörgársveit en atvikinu og eftirmálum þess er lýst svo í ákæru: „…fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi, og umferðarlagabrot, með Lesa meira

Frétt af DV