Sæðisgjöfin sem hélt áfram að gefa...

Cee Rainey frá Nýja Sjálandi var komin á fimmtugsaldur og átti sér þann draum heitastan að verða móðir. Þó átti hún á brattan að sækja þar sem hún var bæði einhleyp og með endómetríósu. Ekki hjálpaði það heldur að það er gífurlega kostnaðarsamt að leita til sæðisbanka. Þá mundi Cee eftir loforði sem henni var gefið áratugum fyrr. Ástralski miðillinn news.com.au greinir Lesa meira

Frétt af DV