Spá því að 5,7 milljónir farþegar fari um Keflavíkurflugvöll á árinu – 79% endurheimt frá 2019...

Í nýrri farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 er gert ráð fyrir að heildarfjöldi farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll verði 5,7 milljónir. Þetta er um 79% af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019, síðasta árið fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þetta er fyrsta spáin þessarar tegundar sem er gerð síðan heimsfaraldurinn skall á og var hún unnin i samvinnu við Lesa meira

Frétt af DV