Sunna Kristín var óviss þegar hún flutti úr Vesturbænum...

„Ég er fædd og uppalin í Vesturbænum og elska Vesturbæinn heitt, svo heitt að þegar ég flutti að heiman lagði ég mig fram við búa helst þar ef ég bjó á Íslandi.“ Svona hefst pistill sem Sunna Kristín Hilmarsdóttir, frambjóðandi Viðreisnar í Reykjavík, skrifar en pistillinn birtist á Vísi í dag. Sunna segist ekki hafa Lesa meira

Frétt af DV