Úlfúð í mótorsport heiminum – „Kannski er ég bara að verða of gráðugur“...

Óhætt er að segja að allt sé á suðupunkti í heimi akstursíþrótta á Íslandi eftir að þrír klúbbar höfnuðu því að greiða fyrir beina útsendingu frá torfærukeppnum á RUV. Akstursíþróttaklúbbarnir Bílafélag Akureyrar, Kvartmíluklúbburinn og START sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að torfærusumarið 2022 hafi farið vel af stað með tveimur Lesa meira

Frétt af DV