
Bikar á loft á Old Trafford í gær fyrir framan 67 þúsund manns...
Manchester United stuðningsmenn fjölmenntu á Old Trafford í gærkvöldi og þar höfðu þeir ástæðu til að fagna sem aðallið félagsins hefur ekki boðið þeim oft upp á í leikjum þess á núverandi tímabili. …