Bretar skrifuðu undir varnarsamning við Finna og Svía – „Nýr kafli í sögunni“ opnaðist við innrás Rússa...

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, heimsótti Finna og Svía í gær en hann lagði leið sína til Helsinki og Stokkhólms til viðræðna við ráðamenn. Hann undirritaði samninga við báðar þjóðirnar þar sem Bretar heita því að koma þeim til aðstoðar ef ráðist verður á þær og á móti heita Finnar og Svíar að koma Bretum til aðstoðar ef ráðist Lesa meira

Frétt af DV