Jóakim prins og Alexandra greifynja sendu tilkynningu frá sér – „Við erum brjáluð“...

Jóakim Danaprins og fyrrum eiginkona hans, Alexandra greifynja, rufu í gær þögn sína um málefni Herlufsholm einkaskólans. Skólinn hefur verið mikið í fréttum í Danmörku að undanförnu eftir sýningu heimildarmyndar TV2 um skólann. Í henni kemur fram að margvíslegt ofbeldi hafi þrifist þar áratugum saman. Meðal nemenda í skólanum er Christian prins, elsti sonur Friðrik Lesa meira

Frétt af DV