„Markmiðið er að hafa 10 liða efstu deild“...

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að markmið stjórnar KKÍ sé að fjölga liðum í Subway-deild kvenna úr átta liðum í tíu á næstu árum. Fjölgunin megi þó ekki bitna á fyrstu deildinni, sem gæti þar að leiðandi bitnað á íþróttinni í heild.