
Nær engar líkur á að City og Liverpool spili hreinan úrslitaleik um titilinn...
Það virðist ekkert lið ráða við særða Manchester City menn því eftir klúðrið í Meistaradeildinni á dögunum þá rúllar liðið nú upp hverju liðinu á fætur öðru í ensku úrvalsdeildinni. …