Ógnandi tilburðir við kvenkyns prófdómara – „Þó að maður sé kannski hræddur við að segja það þá er þetta eiginlega mest bundið við útlendinga“...

Öryggishnappar hafa verið settir í borð prófdómara í ökukennslu en lögreglan hefur þurft að hafa afskipti af ógnandi mönnum sem hafa fallið á ökuprófi. Þetta eru aðallega karlmenn frá löndum þar sem konur eru settar skör lægra en karlar, að sögn deildarstjóra hjá Frumherja. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Sem betur fer hefur ekki Lesa meira

Frétt af DV