Leik lokið: ÍBV-Kefla­vík 3-2 | Eyjakonur tóku stigin þrjú í markaleik

ÍBV vann góðan 3-2 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fjörugum leik í Bestu-deild kvanne í fótbolta í kvöld.