Einn sá besti leggur skóna á hilluna

Handknattleiksmaðurinn Kiril Lazarov hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Lokaleikur Norður-Makedóníumannsins verður með Nantes gegn París SG í úrslitum franska bikarsins á laugardag.

Frétt af Uncategorized