Dóttir Charlie Sheen á OnlyFans: „Ég er ekki samþykkur þessu“

Hin 18 ára Sami Sheen, dóttir leikaranna Charlie Sheen og Denise Richards, auglýsti OnlyFans síðu sína á Instagram í gær. Faðir hennar segist ekki sáttur.