Átt þú séns í læknadeildina? – Sjáðu spurningarnar úr inntökuprófinu alræmda...

Rétt tæplega 300 manns bíða nú eftir því að fá niðurstöður úr inntökuprófi í Læknadeild Háskóla Íslands sem haldið var fyrr í mánuðinum. Samkvæmt upplýsingum frá Háskólanum mun taka um mánuð að fara yfir prófið. 68 þreyttu þá inntökuprófið í sjúkraþjálfunarfræði. Fækkaði próftökum töluvert á milli ára en undanfarin ár hafa um 400 manns þreytt Lesa meira

Frétt af DV