Byssumaðurinn í Miðvangi úrskurðaður í vistun á viðeigandi stofnun...

„Karlmaður á sjötugsaldri, sem var handtekinn vegna skotárásar í Hafnarfirði í gær, var í morgun í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður til að sæta vistun á viðeigandi stofnun,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mikið umsátur var um stórt fjölbýlishús í Miðvangi í Hafnarfirði í gærmorgun vegna manns sem hafði skotið frá íbúð sinni á tvo Lesa meira

Frétt af DV