
Byssumaðurinn vistaður á viðeigandi stofnun...
Maðurinn sem handtekinn var í gær vegna skotárásar í Miðvangi í Hafnarfirði, var leiddur fyrir Héraðsdóm Reykjaness í morgun þar sem hann var úrskurðaður til að sæta vistun á viðeigandi stofnun. …