
Draga fram sóttvarnagallann í auknum mæli...
„Á tímabili var þetta úr sögunni, en nú eru fleiri og fleiri Covid-sýktir að óska eftir sjúkrabíl,“ segir Guðjón Ingason hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Undanfarna daga hefur verkefnum sem tengjast Covid-19 fjölgað. …