
„Ef að ég geri þetta halda þau þá að ég sé að ljúga?“...
Hafdís Sæland var beitt kynferðislegu ofbeldi í mörg ár af nánum fjölskylduvini og lagði fram kæru fimmtán ára gömul. Reynslan af kæruferlinu varð kveikjan að sýndarveruleika dómssal sem hún hannaði ásamt Helgu Margréti Ólafsdóttur og Editi Ómarsdóttur. …