Ekki á hreinu hvernig setning um fjármagn til rannsóknar á Samherja rataði inn í tilkynningu ríkisstjórnar...

lass=”calluna text-center”>Dómsmálaráðuneytið segist standa við að sakamál hafi ekki lotið pólitískum afskiptum þrátt fyrir að ríkisstjórn Íslands hafi gefið út tilkynningu um sértæka fjármögnun rannsóknar á Samherjamálinu í nóvember 2019. Ráðuneytið getur ekki svarað því hvernig setning þar um hafi ratað í umrædda tilkynningu og segir að „nokkrar mannabreytingar hafi orðið síðan þetta var“.