Kaupmáttur allra tekjuhópa aukist...

Síðustu árin hafa heildartekjur allra tekjuhópa hækkað og kaupmáttur aukist. Allir tekjuhópar greiða nú minni tekjuskatt en áður, nema þeir sem allra hæstar tekjur hafa. 83% af nettótekjum hins opinbera koma frá tekjuhærri helmingi skattgreiðenda.