Kendall Jenner og Devin Booker hætt saman...

Raunveruleikastjarnan og fyrirsætan Kendall Jenner og NBA-körfuboltastjarnan Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Samkvæmt heimildarmanni E! News hættu þau saman fyrir einni og hálfri viku síðan. Stjörnurnar héldu sambandinu að mestu úr sviðsljósinu, ólíkt systrum hennar sem hafa verið ófeimnar að deila ástarlífi sínu á samfélagsmiðlum – eins og Kourtney Kardashian sem Lesa meira

Frétt af DV