Kjötframleiðendur stórtækir í kjötinnflutningi – Hafa oft lagst gegn slíkum innflutningi...

Á síðustu árum hefur innflutningur á kjötvörum og öðrum landbúnaðarvörum hingað til lands stóraukist. Athygli vekur að það eru ekki síst innlendir kjötframleiðendur sem standa að þessum innflutningi en þeir sömu hafa oft og tíðum lagst gegn innflutningi á erlendum landbúnaðarafurðum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir að blaðið að miðað við niðurstöður útboða Lesa meira

Frétt af DV