Settu af dómsmálaráðherra sem varð manni að bana...

Öldungadeild ríkisþings Suður-Dakóta í Bandaríkjunum samfelldi dómsmálaráðherra ríkisins fyrir embættisbrot sem tengjast banaslysi sem hann átti aðild að á þriðjudag. Ráðherranum var vikið úr embætti og honum bannað að gegna opinberu embætti aftur.