66°Norður opnar á Hafnartorgi...

Verslun 66°Norður hefur verið opnuð á Hafnartorgi. Hún er staðsett á nýja hafnarsvæðinu við hliðina á Edition-hótelinu og nýjum höfuðstöðvum Landsbankans við Hörpu.