Ríkissaksóknari tjáir sig ekki um kæruna...
Ríkissaksóknari mun ekki tjá sig um kæru Samtakanna ’78 á hendur Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla í garð samkynhneigðra hælisleitanda í færslu á Facebook. …