Hyggst kæra hagfræðiprófessor til siðanefndar HÍ...

Birkir Leósson endurskoðandi hyggst kæra Þórólf Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, til siðanefndar HÍ fyrir ófrægingu en þeir hafa staðið í ritdeilum í kjölfar kaupa Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík.