Dansarar alvarlega slasaðir eftir að risavaxinn skjár féll á sviðið á tónleikum...

Gleðistund varð að hryllingi þegar risavaxinn skjár féll á dansara á tónleikum í Hong Kong. Atvikið átti sér stað í gærkvöldi og særði tvo dansaranna. Yfirvöld segja að einn þeirra er á gjörgæslu með hálsáverka og annar hlaut minniháttar höfuðáverka, samkvlmt South China Morning Post. Tónleikum hljómsveitarinnar Mirror frá Hong Kong var strax slaufað og Lesa meira

Frétt af DV