Glæsilegur sigur á Svíum...

Íslenska U18 ára landslið kvenna í handbolta fer afar vel af stað á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður-Makedóníu. Ísland gerði sér lítið fyrir og vann 22:17-sigur á Svíþjóð í fyrsta leik í dag.