Ísland hafnaði í sjötta sæti...

Íslenska U17 ára landslið karla í handbolta mátti þola 29:32-tap fyrir Spánverjum í lokaleik liðsins á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu í dag. Fyrir vikið hafnar liðið í sjötta sæti.