Öflug hrina í Fagra­dals­fjalli...

Jarðskjálftahrina stendur nú yfir við Fagradalsfjall. Hún hófst um hádegisbil en stærsti skjálftinn sem mælst hefur í hrinunni er 3,5 að stærð, samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum Veðurstofunnar.