Reiður maður lét ófriðlega í bílaleigu Brimborgar á Akureyri...

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því að hún hafi þurft að hafa afskipti af mjög reiðum manni sem lét ófriðlega á bílaleigu Brimborgar á Akureyri. „Lögreglumenn náðu að leysa málið á staðnum en það tók drykklanga stund og þurfti að taka manninn tökum og færa hann út úr húsnæði Brimborgar. Maðurinn var afar reiður Lesa meira

Frétt af DV