Smáskjálftahrina við Fagradalsfjall...

Smáskjálftahrina hófst við Fagradalsfjall í hádeginu. Stærsti skjálftinn sem mældist var 2,9 stig en Einar Hjörleifsson, náttúruváséræðingur á Veðurstofu Íslands segir engan skjálfta í þessari hrinu hafa náð slíkri stærð að fólk finni fyrir honum, nema það væri statt alveg við upptökin.