
Fishrot-málið bar á góma hjá utanríkismálanefnd Bandaríkjaþings...
Randy Berry, sem líklega verður brátt skipaður sendiherra Bandaríkjanna í Namibíu, ræddi um Fishrot-skandalinn og spillingarvarnir í Namibíu er hann kom fyrir þingnefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku. …